Þvörusleikir, sá fjórði, stormar til byggða með suðrænt jólaglott á vör, enda mangó og ferskjur í pokahorninu. Honum fylgir ilmur af eikarþvörum og sterkum humlum með mildum, ristuðum undirtónum.
Þvörusleikir, sá fjórði, stormar til byggða með suðrænt jólaglott á vör, enda mangó og ferskjur í pokahorninu. Honum fylgir ilmur af eikarþvörum og sterkum humlum með mildum, ristuðum undirtónum.